Menntaskólinn á Ísafirði nákvæm eftirlíking af dönskum grunnskóla?

miidanmarkRakst á þessa frétt í morgun á visir.is Ákvað að taka snapshot af henni áður en þeir fatta myndbrenglið. Þarna er talað um börn innflytjenda í Danmörku osfrv. En það stakk mig myndin sem fylgdi með. Og textinn sem fylgir myndinni: "Danskur grunnskóli".  Þessi grunnskóli er nákvæmlega eins og Menntaskólinn á Ísafirði og meiri segja með svona íþróttahús við hliðina. Magnað. Smellið til að stækka mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já heyrðu, rak augun í þetta í morgun og sendi þeim póst. Sniðugt að í Danmörku skuli vera eins skóli og á Ísafirði.

Gústi (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 08:33

2 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

Ótrúleg tilviljun hah, og hann stendur líka svona nálægt sjónum einmitt eins og Menntaskólinn á Ísafirði!

Þórdís Einarsdóttir, 2.10.2008 kl. 20:57

3 identicon

Ja hérna

Guðmundur Heiðar Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 22:54

4 Smámynd: Gló Magnaða

Sæll!!! Gaman að því! 

Gló Magnaða, 9.10.2008 kl. 00:22

5 Smámynd: Hjördís Þráinsdóttir

Hehe sneddí.

Hjördís Þráinsdóttir, 16.10.2008 kl. 15:12

6 identicon

Og það fyndna er að þetta er sko ekki í fyrsta skipti sem þessi "danski" skóli kemur í fjölmiðlum. Rakst á þessa mynd með e-i svipaðri frétt í vor e-n tíma :)

Birna (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband