Skilinn eftir í kuldanum

2541_TEN-Parque-Santiago-01Sćunn er ţessa stundina stödd um borđ í vél á leiđ til Tenerife, ásamt systrum mínum 2, mágkonu, mömmu, Bergrós og Dagný frćnkum mínum og Diddu vinkonu mömmu.
Ţetta er svona stelpuferđ. Hér til hliđar er mynd af hótelinu sem ţćr verđa á. Stelpurnar allar koma eftir viku og ţá kemur pabbi og ásamt kallinum hennar Diddu.
Og sit ég einn eftir međ börn og bú. Ég giska á ađ Sćunn verđi í c.a 20-25 stiga hita eftir nokkra tíma. Hér er -1 gráđa. Ekki slćmt samt.
Fyrsta nóttin var sćmileg. Elma er samt ađ springa úr frekju ţessa dagana. Tekur upp á ţví ađ vakna á milli 5 og 6 og vill fara fram og helst horfa á Stubbana eđa Dýrin í Hálsaskógi. Dýrin í Hálsaskógi á betur viđ mig. Ţar er húmor og skemmtileg heit. Stubbarnir eru svolítiđ heiladeyfandi.  Sú eldri er hins vegar eins og unglingur, vill helst sofa frameftir og helst fá ađ vera heima, í stađinn fyrir ađ fara í leikskólann. Samt er ţađ allt horfiđ ţegar mćtt er í leikskólann og hún hittir vinkonur sínar.  Svo er fastur liđur á ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Ađ keyra í ballet á viđvikudögum og tónlistarskólann á fimmtudögum og ţriđjudögum. En ţetta breytist allt ţegar Svava Rún fer í skóla. Litla barniđ mitt er ađ fara í skóla!! Veit ekki fyrr en ég er farinn ađ fćla burtu stráka sem standa í röđum. Tíminn líđur hratt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Horfa á Dýrin í hálsaskógi? Er hćgt ađ fá ţetta á dvd? Ţađ myndi nú sérseilis gleđja einn ungan mann sem ég ţekki... og á.

Ingvar Valgeirsson, 20.2.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Ţórdís Einarsdóttir

Stubbarnir eru sem betur fer ekki vinsćlir á mínu heimili. Drengnum finnst ţeir einfaldlega ekkert spennandi.

Horfum aftur á móti endalaust á Shrek, Bangsímon og Frílsa og Cars. 

ŢE 

Ţórdís Einarsdóttir, 20.2.2008 kl. 13:20

3 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guđmundsson

Heyrđu já Dýrin í Hálsaskógi eru til á DVD. Ţetta er nýrri útgáfan sko. Ekki Bessi Bjarna og Árni Tryggva.

Steingrímur Rúnar Guđmundsson, 20.2.2008 kl. 14:40

4 identicon

Hae thad er ekkert leidinlegt hér á Tenerife, tho svo ég sakni ykkar :o)

Saeunn á Tenerife (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 23:29

5 identicon

5o kall!!

árný rós (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 09:53

6 Smámynd: Linda Pé

Viđ eigum líka Dýrin í Hálsaskógi :-) Ţađ var mikiđ horft á ţađ á sínum tíma!

Já börnin stćkka og nú er bara skóli í haust !!

Mér finnst bara vera örstutt síđan ađ ég heyrđi ađ ţiđ hefđuđ eignast stelpu og svo fćddist mín daginn eftir!!

Linda Pé, 4.3.2008 kl. 10:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband