Róleg helgi

Átti mjög rólega helgi þannig séð þó að það hafi verið mikið að gera.
Spilaði á föstudagskvöldið á Langa Manga. Frekar rólegt.
Svo átti Halldór mágur minn afmæli. Stórafmæli meiri segja. Mér skilst hann hafi tekið við nýju starfi í dag. Og gekk hann undir nafninu Fallegi Framkvæmdastjórinn í veislunni. Enda bróðir hann með fyrirtækið Fallegi smiðurinn. Eftir afmælið mætti ég á Langa og spilaði til að verða 2. Róleg helgi og rólegt yfir fólki almennt.

Ætla að prufa að koma með getraun eins og Ingvar Valgeirs og Gummi Guðjóns gera ansi oft.
Hvaða maður er þetta? Vísbendingar koma síðar ef þörf krefur.
whitetrash


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Brad Pitt í Kalifornia, rétt áður en löggukonan og löggukarlinn eru drepin.

Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 19:08

2 Smámynd: Hjördís Þráinsdóttir

Nákvæmlega, rétt hjá Ingvari. Pitt var nær óþekkjanlegur í þessari mynd og Juliette Lewis var æði.

Hjördís Þráinsdóttir, 10.10.2007 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband