Hergé 100 ára


tintinÞað eru hundrað ár frá fæðingu höfundar Tinna.´
Ég hafði alltaf voðalega gaman af Tinnabókunum. Hvað ætli Tinni eigi samt að vera gamall í bókunum? Hann er alltaf í slagtogi með sífullum skipstjóra, Kolbeini kafteini. Þess á milli er hann með Vandráð prófessor með í eftirdragi, algjöran rugludall. Tinni er svona gaur sem er aldrei við kvenmann kenndur. Og oft vingast hann við útlenska, dökka stráka í bókunum.


mbl.is Hundrað ár frá fæðingu Hergé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef reyndar verið Tinna maður en svo var alveg augljóst hver kynhneigð hans var þannig að spurningin er hvað gera Steven Spielberg og félagar? Skemmtileg pæling. 

Gummi Gunn. (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 18:06

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, það rennir að manni sú hugsun að hann hafi viljað renna í strákana - allir muna nú hvað hann lagði á sig til að bjarga ungum asískum dreng úr háska (Tinni í Tíbet). Nema þá að þetta hafi eitthvað með það að gera að þegar Tinni fyrst kom út, á þriðja áratug síðustu aldar, var hreint ekki móðins að aðalsöguhetjur í drengjabókum væru vaðandi í kerlingum uppfyrir hné.

Ingvar Valgeirsson, 22.5.2007 kl. 22:56

3 identicon

Hæ ér bara að kvitta, kíki hér einstaka sinnum. 

Dúna (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 00:35

4 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guðmundsson

gott hjá þér Dúna! Til hamingju með stelpuna um daginn. Nú fer hún að ná þér!

Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 24.5.2007 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband