Páskar

paskaeggÞað fer að styttast í páska. Fyrst þarf ég að skreppa suður á enn eitt námskeiðið. Svo mega páskar koma, með sinni sól, rokk og bjór. Og auðvitað góðum mat og páskaeggjum.
Ég verð eins og ég sagði að spila í Kjallaranum eftir miðnætti Föstudagsins langa. Á laugardeginum verðum við með opið hjá Símanum, og hljómsveitin Reykjavík! ætlar að taka lagið. Gaman að geta brotið aðeins upp daginn og haft rokk og ról í vinnunni. 
Svo er afmæli hjá tengdapabba, og þar munum við stíga á stokk, börn og tengdabörn.

Fer svo suður á fund 12. apríl. Svo lítur út fyrir að ég verði strax viku seinna fyrir sunnan í fermingu.
Flakk á strák!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband