Er að fikta. Fólkið heima heldur örugglega að ég sé klikkaður. Bara prufa nokkra fídusa í hinum og þessum forritum. Þetta leit betur út fyrst. En einhver helv.. rönd flæktist inn á lokasekúndunum í morgun áður en ég fór í vinnu.
Fyrsta hugmyndin var sú að "ég til vinstri" átti að taka upp hljóðfærið og spila á það. Leggja það frá mér og "ég til hægri" átti svo að taka það upp og spila. En í raunveruleikanum er það svolítið erfitt. Og átti þetta að takast. En auðvitað var hljóðfærið fast yfir hjá "hægri mér". Bull og vitleysa.
Bloggar | 29.8.2008 | 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)