Hef stundum gúgglađ sjálfan mig (fariđ á google.com og skrifađ t.d "denni"). Prufađi nú ađ skrifa fullt nafn. Fann ţá 6 ára gamla frétt frá Símanum (ţţíminn eins og Hebbi sagđi).
Svona hljómađi ţessi frétt:
Starfsmenn Símans handssama vefţjófa-
Greiđslukortiđ var ekki á nafni
viđskiptavinar Símans og pakkinn var ekki sendur á heimilisfang hans heldur
á annađ heimilisfang.
Haft var uppi á viđskiptavini vefverslunar Símans. Hann kannađist ekki viđ
ađ hafa verslađ á vefnum og bjó ekki á ţví heimilisfangi sem pakkinn var
sendur til. Ađ ţví búnu var haft samband viđ greiđslukortafyrirtćkiđ en ţá
kom í ljós ađ eigandi kortsins hafđi ekki sjálfur heimilađ úttekt hjá
vefversluninni. Önnur pöntun barst á sama hátt og ţegar hér var komiđ sögu
var lögreglan kölluđ til.
Jóhann Snorri Sigurbergsson, ađstođarverslunarstjóri, ásamt lögreglumönnum
í ómerktum lögreglubíl fór á stađinn til ţess ađ afhenda gervipakka og var
pariđ ţá handtekiđ. Ađ sögn lögreglunnar höfđu ţau um 700 ţúsund upp úr
krafsinu áđur en ţau náđust. Ţađ kom í ljós ađ ţau höfđu tekiđ afrifur, sem
viđskiptavinir verslana höfđu ekki hirt um ađ hirđa, og notađ ţćr síđan í
sínum viđskiptum. Ţetta ćtti ađ vera áminning til fólks um ađ taka til
handargangs kvittanir, sem ţađ fćr afhent í verslunum og varđveita.
frétt endar;
Ég man eins og ţetta hafi gerst í gćr. Ţetta var svo spennandi. Ţetta voru bara smápúkar sem reyndu ţetta.
Í stađinn sendi framkvćmdastjórinn mig út ađ borđa međ Sćunni, og var nokkuđ sáttur.
Nćsta útkoma eftir ađ hafa gúgglađ mig fullu nafni. Kom ţetta:
Íraskir dagar settir á Silfurtorgi á föstudag
Íraskir dagar hefjast á Ísafirđi á föstudag. Hátíđin verđur sett á Silfurtorgi klukkan 17.30 ţegar fánar Íslands og Íraks verđa dregnir ađ húni og ţjóđsöngvar landanna leiknir. Um kvöldiđ verđur írösk stemmning allsráđandi á kaffihúsinu Langa Manga ţar sem bođiđ verđur m.a. upp á íraska kjötsúpu. Ađ kvöldi laugardags klukkan 20 hefst írösk matarveisla í Edinborgarhúsinu ţar sem fariđ verđur yfir sögu landsins og bođiđ upp á framandi rétti. Flest bćjarfélög halda svona svipađar hátíđir, írska daga, danska daga og fćreyska daga svo eitthvađ sé nefnt. Ţađ voru bara flest lönd frátekin ţannig ađ Írak varđ fyrir valinu. Enda Írak mikiđ í umrćđunni. Viđ vildum ţví vekja athygli á menningu og ţjóđ Íraks, segir Steingrímur Rúnar Guđmundsson, einn skipuleggjenda hátíđarinnar.
Ţađ sem mađur er gabbađur út í. Ţessi hátíđ var blásin af vegna lélegrar ţátttöku.
Ef mađur gúgglar svo "Denni", ţá endar mađur bara á útlenskum klámsíđum. Eđa endar á gömlu síđunni minni, eđa nafna míns Ólafssonar.
Bloggar | 14.3.2007 | 22:47 (breytt kl. 22:48) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţessi mynd var tekin af okkur fyrrverandi vinnufélögunum á árshátíđ Símans núna ţann 10. mars. Ţetta er ég t.v. og Sverri Ţór t.h.
Viđ unnum saman í Ármúlabúđinni á sínum tíma. Sverrir er kominn yfir til Skjásins og ég vestur. Á ţeim tíma í Ármúlanum, var okkur oft ruglađ saman. Meiri segja ein kellingin í mötuneytinu, hélt ađ viđ vćrum tvíburar.
Sverrir er taktfastur, og fékk hann stöđu ásláttarleikara međ okkur, Guffa og Jóni í Lagerlúđunum. Áttum viđ ţađ allir sameiginlegt ađ vera örhventir.
Vinir og fjölskylda | 13.3.2007 | 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hef tilkynnt um flutning af www.simnet.is/steingrimur. Vonast til ađ fólk finni mig á endanum hérna. Í dag hvarf öll fjölskyldan mín og skildi mig eftir hérna fyrri vestan. Sćunn, Svava Rún og Elma Katrín flugu suđur seinni partinn í dag. Svava er ađ fara í eftirskođun eftir augnađgerđ sem hún fór í fyrir svolitlu síđan. Svo stekk ég norđur til Akureyrar á föstudaginn.
Var í borginni síđustu helgi. Fundur á föstudeginum og svo var árshátíđ á laugardeginum Ansi öflug hátíđ, međ stórum listamönnum og nóg af vökva og mat. Gaman ađ hitta gamla vinnufélaga. Skemmtilegt fannst mér ađ hitta Eyţór Bergmanns og Hauk Harđar, gamla ćskufélaga. Viđ erum einmitt gamlir skátar og úr árgangi 1975 ađ vestan. Á sama augnabliki hittum viđ gamla vinkonu ađ austan, Guđrúnu Helgu, sem fór međ okkur til Fćreyja hérna um áriđ á skátamót. Spurđi hún okkur svo frétta af jollaranum eins og hún kallađi hann. Átti hún ţá viđ Jón Geir sem var međ förinni. Hann var ţekktur fyrir ađ jóđla á öllum stundum. Ég gat nú bara bent henni upp á sviđ, ţví Ampop hefđi nýlokiđ viđ ađ spila.
Ingvar Valgeirs félagi minn, var međ skemmtilegt gítarminningarblogg um daginn. Datt í hug ađ prufa ađ rifja upp gítarana mína eins og hann.
Marina: Fyrsti rafmagnsgítarinn sem ég keypti hét Marina. Hann var keyptur í einhverri verslun á laugarveginum, c.a áriđ 1988, sem var ekkert ţekkt sem hljóđfćrabúđ. Kostađi 10ţús kall man ég án tösku. Lét senda hann í póstkröfu heim, ţví ég var ekki međ aur á mér. Ţetta var svona stratocaster eftirlíking. Engan átti ég magnarann í einhvern tíma. Tengdi gítarinn bara viđ gamlan grćjumagnara. Unnar Reynis keypti sér eins bassa stuttu seinna.
Yamaha FG 420A: Fyrsti kassgítarinn sem ég keypti. Stebbi Baldurs hafđi keypt sér svona suttu áđur, og ákvađ bara ađ kaupa eins. Pantađur í póstkröfu úr Paul Bernburg á Rauđárstíg áriđ 1990.
Epiphone Les Paul: Svartur međ gylltu hardware. Geđveikt fallegur rafmagnsgítar og sé mest eftir ađ hafa selt ţennan grip. Keypti hann í Rín, sama ár og Whitesnake spiluđu í Reiđhöllinni, sem hefur veriđ áriđ 1991. Seldi Valda félaga mínum hann ásamt magnara. Valdi er í dag, bassaleikari í hljómsveitinni Reykjavík!. Valdi tók sig til og bólstrađi eđa teppalagđi gítarinn. Ef einhver veit um hrćiđ af honum í dag, langar mig í ţađ.
Samick: Ţetta var svona rauđur blúsgítar. Ćtli ég hafi ekki keypt hann, ţví hann var svipađur og Oasis notađi (keyptur 1996). Ágćtis gítar, keypti hann óséđan. Hávarđur keypti af mér gripinn
Saga Guitar Tele building Kit: Međ fyrsta dótinu sem ég keypti á Ebay, áriđ 2004. Ţetta var svona kit sem mađur keypti pússađi, sprautađi og setti saman. Úr varđ helvíti töff blásansérađur Telecaster eftirlíking. Ţar sem ég fć alltaf samviskubit yfir hljóđfćrum sem rykfalla heima hjá mér, seldi ég Inga frćnda mínum hann. Ingi notar hann vonandi í dag.
Martin Backpacker: Enn og aftur var fariđ á Ebay.com. Ţetta er eitt sniđugasta hljóđfćri sem ég keypt. Ţađ má segja ađ ţetta sé spýta međ 6 strengjum. Eins og nafniđ segir, bakpokagítar. Fínn í ferđalagiđ. Keypti hann á Ebay áriđ sem ég átti stórafmćli, áriđ 2005. Á hann enn og mun ekki selja hann.
Garrison G-30E: Áriđ 2005 var gott gítarár. Og mikiđ ađ gera í trúbadorabisness. Langađi í góđan kassagítar međ pickup. Síđan ég eignađist hann, hef ég ekki fundiđ neinn betri kassagítar en minn. Kannski Garrison gítarinn hans Ingvars sé ađeins betri, enda mun dýrari.
Önnur strengjahljóđfćri sem hafa borist mér, er hćgt ađ telja djammgítar sem ég keypti af Sverri Karli heitnum, sem ég fór međ á Eldborgarhátíđ 1992. Sá gítar fékk rigningu og rok. Sprautađur aftur eftir ţađ. Pússađur niđur og bćsađur. Svo er einn gítar í minni umsjá sem dagađi uppi hjá mér, sem er antik. Lét gítarsmiđ laga hann.
Svo smíđađi ég balalaika í smíđi í 10. bekk. Ţetta er svona lítiđ rússneskt hljóđfćri. Svipađ og mandólín ađ stćrđ.
Efast um ađ venjulegt fólk hafi haft gaman af ţessu bloggi! En grunar ađ grćju og gítaráhugamenn hafi áhuga.
Bloggar | 13.3.2007 | 21:25 (breytt kl. 21:25) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Spurning hvort mađur girđi niđrum sig og fari ađ nota bara svona týpíska bloggsíđu í stađinn fyrir eitthvađ simnet.is, ţar sem ég nota blogspot.com, sem er ekki alltaf ađ virka.
Mér finnst viđmótiđ ágćtt hérna svosem. Sjáum til hvađ ég geri hérna. Ţangađ til nćst!
Bloggar | 7.3.2007 | 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 4.4.2006 | 14:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)