Think for Yourself

Já góða kvöldið!
Búinn að vera bara fastur í einhverju öðru en að blogga. Brúðugerð í lægð líka. Mest að dunda mér við gítarleik. Búinn að taka nokkur kvöld með gítarinn hér og þar. Bara gaman að því. Er líka mikið að föndra bara við að læra á hin og þessi upptökuforrit. En þar sem ég maður er lítið að búa til sitt eigins efni, þá er bara að leita í smiðju hjá hinum og þessum snillingum. Efst í spilaranum hér til hægri var að bætast við Bítlalagið Think for yourself. Dillandi skemmtilegt lag.
Þarna spilaði ég inn 4 gítara, bassa, orgel, söng og bætti við helling af röddum. Þetta var farið að hljóma eins og Beach Boys. Látum sönginn hljóma!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur

Gummi Gunn. (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 23:18

2 Smámynd: Arndís Baldursdóttir

Vá hvað þetta er flott hjá þér, öfund öfund...... mig langar að gera svona líka. Vantar þig ekki bakrödd eða einhverja rödd með í einhverju laginu hehe ?

Þú ert snillingur og eins og ég hef alltaf sagt, það er eitthvað við röddina þína, svona þægileg rödd að hlusta á. (plötu rödd)

Kveðja Addý

Arndís Baldursdóttir, 17.3.2009 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband