Nip & tuck

meðaugumJæja nú er verið að græða skinn á greyið. Bíð eftir að fá lím til að klára að festa andlitið á gaurinn. Eitthvað eiturspreylím virkar best. Rándýrt! Svo þarf að klippa burtu afgangana svo hann sé ekki með kalkúnaháls og aukaskinn á enninu. Svo verður þetta saumað saman á nokkrum stöðum. Spennandi! Já auðvitað fær hann eyru, hár og augabrúnir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur - Hár hvað er það??

Guðmundur Heiðar Gunnarsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

En hann er eins og karfi...

:)

Ingvar Valgeirsson, 11.12.2008 kl. 22:47

3 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guðmundsson

ingvar! þetta er bara fóstur ennþá. Þegar búið verður að slétta úr andlitinu á honum mun hann líta fínt út. Heldur þú að þú hafir ekki verið þrútinn og krumpaður þegar þú fæddist??

Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 12.12.2008 kl. 08:47

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú. En eins og þú veist skánaði ég svo mikið og varð svakasætur...

Hvað á hann að heita?

Ingvar Valgeirsson, 14.12.2008 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband