
Þar sem ég byrja aðeins seinna að vinna á daginn en aðrir, þá ákvað ég að koma mér á fætur og fá mér hollan morgunverð í sólskininu í eldhúsinu. Stökk svo til og kveikti á tölvunni hennar Sæunnar og strömmaði inn klassík frá Guns n Roses. Kannski var þetta tökulag hjá Guns n Roses? Einhver fræðir okkur bara betur á því í kommentum síðar. Tékkið á morgunupptöku hjá mér hér til hliðar í spilaranum.
I used to love her - Ukulele version.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 4.7.2008 | 10:18 (breytt kl. 10:18) | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með Ukulele-ið, ég á eitt slíkt líka, keypti það þegar ég var á Hawaii fyrir nokkrum árum. Virkilega gaman að spila á það. Vandamálið við mitt Ukulele er að það er svolítið falskt enda örugglega erfitt að fá gæða hljóðfæri á $60 :)
Solla (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 12:42
ég á 2 ukulele... annað úr timbri en hitt úr brassi.. geggjað flott og hrikalega skemmtilegur hljómur í því
hilmar örn (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.