Einn stuttur í hádeginu

Ákvað að henda hér inn nokkrum setningum áður en ég fer í stutt frí. Það er búið að vera mikið að gera hjá mér síðustu daga og vikur.
Er að fara suður í dag. Sæunn þarf að finna brúðarkjól og svo förum við á ættarmót í Hveragerði. Svo styttist óðum í brúðkaup.
Ég spilaði 2x í síðustu viku. Súðavík á nýjum stað sem heitir Amma Habbý. Skemmtilegur staður. Innréttaður í sixties stíl. Það vantaði bara Marilyn Monroe á bakvið barinn og mig með Elvis hárkollu.  Svo var ég á Langa Manga á síðasta laugardag.

Meira síðar. Of mikið að gera. Og sólin skín!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja Marlilyn Monroe á nefnilega afmæli sama dag og ég 1. júní en er fædd 45 árum fyrr víííí.....

Gummi Gunn. (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband