Mjólk bensín, bensín mjólk

Ég man ţá daga, ţegar mjólk kostađi ţađ sama og bensín. Nú er veriđ ađ tala um ţađ ađ mjólkin sé ađ hćkka í 100 kr. Bráđum verđur mjólk kannski jafn dýr og bensín á ţessu ári. Ćtli bensíniđ hlaupi ekki burt frá mjólkinni strax aftur og kosti 200 kr líterinn.
Spurning hvort ég díli viđ nágrannana um ađ kaupa eina belju saman. Sá sem á rusliđ ţessa viku sér um ađ mjólka.

Páskarnir búnir. Áttum fína páska. Náđi ađ fara örlítiđ á skíđi. Át páskaegg. Fór á Aldrei fór ég suđur. Sá nokkur atriđi. Nennti ekki ađ olnboga mig áfram međ barn á bakinu í kösinni. Sá Eivöru, Karlakórinn Erni međ Óttari Proppé. Heyrđi í Sprengjuhöllinni í fjarska. Stóđ lengi vel aftast úti á plani, ţví skemman var stútfull af fólki. Norđurljósin tóku dans um himininn fyrir viđstadda.
Fór á ball međ SSSÓL. Hélt smá partí heima. 
Er einn í vinnunni í dag. Mitt fólk bara í veikindum eđa í jarđarför. Vonandi fć ég einhvern í vinnu međ mér á morgun.

Ţađ sem stóđ upp úr ţessa páska er ađ viđ náđum ađ hittast öll stórfjölskyldan. Systkini mín, makar, mamma og pabbi og börn og barnabarn. Ég á ekkert barnabarn. Bróđir minn á ţađ. Ég er afabróđir!
Hér má sjá myndir af öllum skaranum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ég er ađ krebera á ţessu olíuverđi og víl ólm selja trukkinn minn.

Komstu einhverntíma inn af planinu?? Af ţví ađ ég gafst upp og fór heim. Missti ţví ađ ofantöldum atriđum... :(

Ylfa Mist Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 14:50

2 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guđmundsson

ég tróđst inn veitingasölumegin....og ćtlađi varla ađ komast til baka.
Komst ágćtlega inn á föstudeginum. Bíđ bara eftir bókinni eđa DVD disknum hoho.

Steingrímur Rúnar Guđmundsson, 27.3.2008 kl. 15:07

3 identicon

Denni ég skal kaupa eina belju međ ţér, viđ getum veriđ svona frístundabćndur međ eina kú bundna viđ ljósastaur :-) Ég skal heyja fyrir hana ef ţú sér um ađ mjólka ;-))

Elías Guđmundsson (IP-tala skráđ) 28.3.2008 kl. 20:44

4 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guđmundsson

Flott Elli!
Ţá er komiđ svona beljubandalag.

Steingrímur Rúnar Guđmundsson, 29.3.2008 kl. 08:39

5 identicon

Denni, ţú átt nćstu viku í ruslinu, svo ţú getur fariđ ađ ćfa tökin á spenana

kv Steini

Steini (IP-tala skráđ) 29.3.2008 kl. 23:41

6 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guđmundsson

já er ekki hćgt ađ fá svona ćfingabelju einhvers stađar?

Steingrímur Rúnar Guđmundsson, 30.3.2008 kl. 10:38

7 identicon

Takk fyrir skemmtilega páska. Var ćđi ađ hitta alla! Sjáumst í sumar :)

Aldís frćnka (IP-tala skráđ) 31.3.2008 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband