Er þetta étið ef þetta drepst svona?
![]() |
Um 100 kindur drukknuðu í Kálfá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 14.9.2007 | 17:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Steingrímur Rúnar Guðmundsson

steingrimur@simnet.is
Denni, trúbador ,brúðugerðarmaður og verslunarstjóri.
Fæddur á Ísafirði og uppalinn.
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Á döfinni
Daglegur vefrúntur
Bloggvinir
-
Sæunn Sigr, Sigurjóns
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Vestfirðir
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Arnaldur
-
Hjördís Þráinsdóttir
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Arna Lára Jónsdóttir
-
Birgir Örn Sigurjónsson
-
Helga Margrét Marzellíusardóttir
-
Gló Magnaða
-
Elfar Logi Hannesson
-
Marta
-
Guðlaug Margrét Steinsdóttir
-
Torfi Jóhannsson - Framtíðin er okkar.
-
Pálmi Gunnarsson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Linda Pé
-
Baldur Smári Einarsson
-
Fulltrúi fólksins
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Aldís María Valdimarsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Bárður Örn Bárðarson
-
Brynjar Páll Björnsson
-
Brynja skordal
-
Eyþór Árnason
-
Katrín Dröfn Markúsdóttir
-
SIGN
-
Þórdís Einarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get nú ekki orða bundist finnst fólki það virkilega sniðugt þegar 100 kindur drukkna.
Ég er alin upp í sveit og veit vel að þetta er hreint og beint slys það vita allir að það er ekki hægt að stoppa kindahóp sem er komin á skrið.
Og að endingu það heyrir orðið til undantekninga að fólk sé drukkið í réttum.
Ég vona að mennirnir sem voru í leitum jafni sig á þessum ósköpum og einnig þeir bændur sem kindurnar áttu
Sigrún Jónsdóttir, 14.9.2007 kl. 17:25
Það heyrir reyndar til undantekninga að fólk drekki ekkert í réttunum heima (Skaftholtsréttir). Þó eru það nokkrir. Það hins vegar kemur þessu í raun ekkert við. Ófullir eður ei, menn stoppa ekkert svona stóran smala þegar hann er á annað borð farinn af stað. Kindurnar eru sauðþráar...
Sigurjón, 14.9.2007 kl. 19:47
...og að sjálfsögðu er kjötið ekki étið þegar kindurnar eru ekki skornar strax eftir að þær drepast.
Það var gert í Breiðafirðinum í gamla daga, þegar kindur lentu á flæðiskeri og drukknuðu, að þær voru soðnar í kæfu, svk. sjókæfu. Það var viðbjóður og bara til að lifa af.
Sigurjón, 14.9.2007 kl. 19:49
Ég veit nú ekki hvort það heyrir til undantekninga að fólk sé drukkið í réttum - hef farið þrisvar eða fjórum sinnum og brennivínið flaut í meira magni en á laugardagskvöldi á Dubliner í öllum tilfellum. Reyndar eru nokkur ár síðan.
Ingvar Valgeirsson, 15.9.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.