Rambaði inn á blogg Ásthildar Þórðar. Þar er hún búin að setja inn plötuna með hljómsveitinni sem hún var með á sínum tíma, Sokkabandið. Eldast ágætlega lögin. Fínt reggí í laginu "Óður til eiginmanns". Og flottur klámgítar í laginu "Örðuleikar". Bíð eftir kommbakki hjá Ásthildi. Tékkið á þessu á síðunni hennar, vinstramegin.
Flokkur: Bloggar | 17.8.2007 | 09:06 (breytt kl. 09:08) | Facebook
Athugasemdir
Skrýtið að hafa hana vinstra megin. Ég hélt hún væri frekar til hægri, blessuð konan.
Ingvar Valgeirsson, 18.8.2007 kl. 20:33
Ég er búinn að eiga þessa plötu sem er reyndar sólóplata frá því að hún kom út 1985 og það eru snilldar spilarar með henni til að mynda,
Snillingurinn Þorsteinn Magnússon á gítar, Ásgeir Óskarsson á trommur, Jon Kjell á orgvél og Helgi E. Kristjánsson á Bassa og gítar
Gummi (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.