Sokkaband Ásthildar Cesil

Ásthildur á Sokkabandsárum Rambaði inn á blogg Ásthildar Þórðar. Þar er hún búin að setja inn plötuna með hljómsveitinni sem hún var með á sínum tíma, Sokkabandið. Eldast ágætlega lögin. Fínt reggí í laginu "Óður til eiginmanns". Og flottur klámgítar í laginu "Örðuleikar". Bíð eftir kommbakki hjá Ásthildi. Tékkið á þessu á síðunni hennar, vinstramegin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Skrýtið að hafa hana vinstra megin. Ég hélt hún væri frekar til hægri, blessuð konan.

Ingvar Valgeirsson, 18.8.2007 kl. 20:33

2 identicon

Ég er búinn að eiga þessa plötu sem er reyndar sólóplata frá því að hún kom út 1985 og það eru snilldar spilarar með henni til að mynda,

Snillingurinn Þorsteinn Magnússon á gítar, Ásgeir Óskarsson á trommur, Jon Kjell á orgvél og Helgi E. Kristjánsson á Bassa og gítar 

Gummi (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband