Þessi mynd var tekin af okkur fyrrverandi vinnufélögunum á árshátíð Símans núna þann 10. mars. Þetta er ég t.v. og Sverri Þór t.h.
Við unnum saman í Ármúlabúðinni á sínum tíma. Sverrir er kominn yfir til Skjásins og ég vestur. Á þeim tíma í Ármúlanum, var okkur oft ruglað saman. Meiri segja ein kellingin í mötuneytinu, hélt að við værum tvíburar.
Sverrir er taktfastur, og fékk hann stöðu ásláttarleikara með okkur, Guffa og Jóni í Lagerlúðunum. Áttum við það allir sameiginlegt að vera örhventir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 13.3.2007 | 21:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.