Ég og Svava Rún...

Við Svava Rún vöknum þessa dagana seinna en hinn helmingur fjölskyldunnar. Hún fer að byrja í skóla stelpan. Verður 6 ára í september, og er útksrifuð úr leikskóla.
Í gærkvöldi fórum við seint að sofa. Því við vorum að leika okkur að taka smá upp. Hér til hliðar er afrakstur gærkvöldsins. Neðst í spilaranum er nýjasta lagið.

 


Bloggfærslur 21. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband