Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Las á síðu Inga Þórs bæjarfulltrúa á Ísafirði, að hann hefði lent í óskemmtilegri lífsreynslu, þrisvar sama daginn. Þar réðst að honum manneskja með fúkyrðum og látum. Þar á ferðinni var manneskja ekki alveg sátt við við meðferð á máli tengdu þessari manneskju, sem er í gangi í bæjarkerfinu. Fólk er það sjúkt að það heldur að það geti ráðist að fólki, vegna starfa sinna, og fjölskyldur þeirra við hvaða tækifæri sem er. Hvort sem þú ert staddur upp á sjúkrahúsi í heimsókn eða í göngutúr með fjölskyldu þína.
Það er kannski spurning um nálgunarbann á þessa manneskju?
Ég stend með Inga Þór í þessu máli. Þó honum finnist ekki Síminn vera vinur Ísafjarðar þessa dagana.
Það er kannski spurning um nálgunarbann á þessa manneskju?
Ég stend með Inga Þór í þessu máli. Þó honum finnist ekki Síminn vera vinur Ísafjarðar þessa dagana.
Stjórnmál og samfélag | 5.4.2007 | 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)