Reyklaus veitingahús 1. júní 2007

Reyklaus_stadur_fra_1.06Þetta verður fínn dagur á Íslandi. Nú get ég andað léttar þegar ég spila á pöbbum landsins. Það er ekkert grín að spila á munnhörpu í reykfylltu lofti, og það fyrir reyklausan manninn. Og maður þarf ekki að strippa þegar maður kemur heim...þvo og viðra fötin sín eftir heimsókn á knæpur landsins.
Held þetta sé svipað stór dagur og þegar bjórinn var leyfður 1. mars 1989. Sama ár og ég fermdist.

 

 

ATH! Þetta hefur alltaf verið reyklaus bloggsíða. Takk fyrir.


mbl.is Reykingabann á skemmtistöðum gæti skilið milli feigs og ófeigs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Örn Jónsson

Er nokkur ástæða til að láta af strippinu þegar heim er komið eftir gítarspil og söng á reyklausum knæpum?

Annars er tilvonandi reykleysi mikið fagnaðarefni, tek undir það með þér.

Guðmundur Örn Jónsson, 31.5.2007 kl. 13:10

2 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guðmundsson

hehe alls ekki....

ég læðist heim eins og kötturinn og fæ að sofa út daginn eftir mitt hark á pöbbnum.

Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 31.5.2007 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband